Stefnuyfirlýsing fyrir Agile hugbúnaðarþróun
Við leitum betri leiða til að þróa hugbúnað
með því að þróa hann og aðstoða aðra við það.
Með þessari vinnu höfum við lært að meta:

Einstaklinga og samskipti fram yfir ferla og tól
Nothæfan hugbúnað fram yfir ítarlega skjölun
Samvinnu við viðskiptavini fram yfir samningaviðræður
Að brugðist sé við breytingum fram yfir að fylgja áætlun

Það er, þó að atriðin til hægri hafi gildi,
þá metum við atriðin til vinstri meira.
Kent Beck
Mike Beedle
Arie van Bennekum
Alistair Cockburn
Ward Cunningham
Martin Fowler
James Grenning
Jim Highsmith
Andrew Hunt
Ron Jeffries
Jon Kern
Brian Marick
Robert C. Martin
Steve Mellor
Ken Schwaber
Jeff Sutherland
Dave Thomas© 2001, the above authors
this declaration may be freely copied in any form,
but only in its entirety through this notice.


Tólf grundvallarreglur fyrir Agile hugbúnaðarþróun

View Signatories

About the Authors
About the Manifesto


Afrikaans
Albanian
Amharic
عربي
Azərbaycanca
Беларуская
Bosanski
Български
Català
Česky
Deutsch
Dansk
Ελληνικά
English
Español
Eesti
Euskara
Suomi
Français
Gaeilge
Gàidhlig
Galician
Galego
ქართული
עברית
हिंदी
Croatian/Hrvatski
Hungarian/Magyar
Bahasa Indonesia
Íslenska
Italiano
日本語
ខ្មែរ
한국어
Latviešu
Lietuvių
Македонски/Macedonian
Bahasa Melayu
မြန်မာစာ
नेपाली
Nederlands
Norsk
ଓଡ଼ିଆ
ਪੰਜਾਬੀ
Polski
فارسی
Português Brasileiro
Português Portugal
Română
Русский
සිංහල
Slovenščina
Slovensky
संस्कृत
Srpski
Svenska
Swahili
தமிழ்
తెలుగు
ภาษาไทย
Filipino
Türkçe
Xitsonga
Українська
اردو
Yoruba
繁體中文
简体中文


site design and artwork © 2001, Ward Cunningham
Icelandic translation by Daði Ingólfsson and Pétur Orri Sæmundsen, with help from Icelandic Agile User Group (Agile netið).